Fréttir og tilkynningar

Fjölmennt lokar

Í ljósi nýjustu upplýsinga um sóttvarnaraðgerðir þá verður ekki kennsla á morgun fimmtudag né föstudag. Dagana 29.mars - 6. apríl er páskaleyfi.
Lesa meira

Nýtt námskeið að hefjast eftir páska

Eftir páska verður boðið upp á skemmtilegt útinámskeið í Laugardalnum þar sem áhersla verður á að auka þol og styrk með æfingum við hæfi hvers og eins.
Lesa meira

Páskaskraut

Senn líður að páskum. Í Fjölmennt verður boðið upp á stutt námskeið í gerð páskaskrauts.
Lesa meira

Óhefðbundin tjáskipti

Á heimasíðunni undir flokknum Námsgögn eru komin ný fræðslugögn um skilgreiningu og hugtök sem notuð eru um óhefðbundin tjáskipti. Einnig um notkun á talmottu.
Lesa meira

Ný uppskrift

Undir flipanum Námsgögn í Mataruppskriftum er komin ný og spennandi uppskrift.
Lesa meira

Kennsla hefst á ný

Kennsla hefst á vorönn mánudaginn 11. janúar.
Lesa meira

Jólakveðja frá Fjölmennt

Lesa meira

Hvernig getum við best aðstoðað í námi og daglegu lífi? Rafrænt fræðsluerindi

Við mælum með rafrænu fræðsluerindi sem er í boði fyrir starfsfólk í þjónustu við fatlað fólk hjá Reykjavíkurborg á morgun, miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 14:00-16:00 og ber titilinn "Hvernig getum við best aðstoðað í námi og daglegu lífi?"
Lesa meira

Umsóknarfresti lýkur á morgun 20. nóvember

Á morgun, föstudaginn 20. nóvember lýkur umsóknarfresti til að sækja um jólanámskeið og námskeið á vorönn 2021.
Lesa meira

Lokað vegna starfsdaga þriðjudag og miðvikudag

Lokað verður í Fjölmennt þriðjudaginn 17. nóvember og miðvikudaginn 18. nóvember vegna starfsdaga kennara.
Lesa meira