Fréttir og tilkynningar

Hugmyndir að verkefnum í spjaldtölvu til að vinna heima

Nú þegar mælst er til þess að allir haldi sér sem mest heima fyrir er upplagt að taka upp snjalltækið og nýta möguleika þess til samskipta og afþreyingar. Hér má fá hugmyndir að verkefnum til að vinna í spjaldtölvu heima á meðan Covid19-veiran gengur yfir:
Lesa meira

Næstu vikur í Fjölmennt

Vegna samkomubanns og tveggja metra fjarlægðarreglu þá verður engin kennsla í Fjölmennt um óákveðinn tíma.
Lesa meira

Fræðsla og námsgögn

Við viljum minna á hnappinn "Námsgögn" en þar er hægt að nálgast heilmikið efni sem hægt er nýta sér heima.
Lesa meira

Áfram lokað í Fjölmennt

Í ljósi nýjustu aðstæðna verður áfram lokað í Fjölmennt um óákveðinn tíma. Kennarar hafa fullan hug á að bjóða upp á fjarkennslu þar sem því verður við komið. Þeir munu því hafa samband í næstu viku til að ræða möguleika á námi með breyttu sniði.
Lesa meira

Kóróna-veiran Covid 19 á auðlesnu máli

Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.
Lesa meira

Kennsla fellur niður vikuna 9. - 13. mars

Þar sem almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna COVID-19 veirunnar hefur stjórn Fjölmenntar ákveðið að fella niður alla kennslu vikuna 9. – 13. mars.
Lesa meira

Tilkynning til nemenda Fjölmenntar, 8. mars 2020

Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu hjá Fjölmennt mánudaginn 9. mars. Ákvörðunin er tekin í tengslum við ráðleggingar Embættis landlæknis til viðkvæmra einstaklinga vegna COVID -19 sýkingarinnar.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun Fjölmenntar vegna Covid-19 veirunnar

Fyrstu tilfelli Covid-19 sýkingar hafa nú greinst á Íslandi. Stjórnendur Fjölmenntar hafa rætt möguleg áhrif þess á starfsemi Fjölmenntar.
Lesa meira

Draumafangari og vegghengi

Námskeiðið Draumafangari og vegghengi er nýtt námskeið á vorönn.
Lesa meira

Laust pláss á lestrarnámskeið

Vekjum athygli á að það er laust pláss á lestrarnámskeiði sem byrjar í næstu viku. Námskeiðið hefst mánudaginn 2. mars.
Lesa meira