Jólatónleikar Fjölmenntar 2. desember í Grafarvogskirkju

Nú er loksins komið að því sem margir hafa beðið eftir. Jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir 2. desember klukkan 18:00-20:00 í Grafarvogskirkju. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.